Skíđađ í Skálamelnum í dag - Myndasyrpa

Ţađ má segja međ sanni ađ ţađ hafi veriđ gleđidagur á Húsavík í dag ţegar skíđabrekkan í Skálamel var opin í fyrsta skipti í vetur.

Skíđađ í Skálamelnum í dag - Myndasyrpa
Almennt - - Lestrar 583

Á brettum í Skálamel.
Á brettum í Skálamel.

Ţađ má segja međ sanni ađ ţađ hafi veriđ gleđidagur á Húsavík í dag ţegar skíđabrekkan í Skálamel var opin í fyrsta skipti í vetur.

Unniđ var hörđum höndum í síđustu viku og í gćr viđ ađ keyra snjó í ţau svćđi sem voru snjólítil og ađ trođa brekkurnar.

Oft hefur sést meiri snjór í melnum og er eitthvađ af berum svćđum sem ţurfa sérstaka međhöndlum segir á heimasíđu Norđurţings.

“Ađ hafa skíđabrekku í túnfćtinum eru forréttindi og ţar sem ţetta var fyrsti dagurinn í vetur sem Skálamelurinn er opinn fengu nemendur leyfi frá hádegi til ađ komast á skíđi. Nú eđa bretti enda viđrađi vel, sólin skein skćrt og bjart yfir ađ líta” sagđi Hjálmar Bogi Hafliđason deildarstjóri 6- 10 bekkjar Borgarhólsskóla en skíđasvćđiđ verđur opiđ nćstu daga frá kl. 14-19.

Ađgangur er ókeypis. Gönguspor verđur á FSH túninu á međan ađ Skálamelur er opinn.

Skíđađ í Skálamel

Skíđađ í Skálamel

Skíđađ í Skálamel

Skíđađ í Skálamel

Skíđađ í Skálamel

Skíđađ í Skálamel

Skíđađ í Skálamel

Skíđađ í Skálamel

Skíđađ í Skálamel

Skíđađ í Skálamel

Skíđađ í Skálamel

Skíđađ í Skálamel

Skíđađ í Skálamel

Skíđađ í Skálamel

Skíđađ í Skálamel

Skíđađ í Skálamel

Skíđađ í Skálamel

Skíđađ í Skálamel

Skíđađ í Skálamel

Skíđađ í Skálamel

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744