Skemmtiferin: n hreyfing inn styrkurFrttatilkynning - - Lestrar 608
Snorri Mr Snorrason greindist me Parkinsonsjkdminn fyrir 12 rum san.
Parkinson er lknandi sjkdmur en helstu einkennin eru stfleiki vvum, skjlfti og skert hreyfigeta. Me markvissri hreyfingu hefur Snorri n a sporna vi framgangi sjkdmsins.
Svo vel a hann hjlar allt ri, fer rktina hverjum degi og vinnur fullan vinnudag sem er einstakt mia vi hversu lengi hann hefur glmt vi sjkdminn.
ar sem aukin hreyfing hefur reynst Snorra svo vel barttunni vi Parkinsonsjkdminn vill hann hvetja ara til a hreyfa sig til a vihalda gri heilsu. Me a a markmii stofnai hann Skemmtiferina ri 2012 og hefur hjla langar vegalendir undir merkjum Skemmtiferarinnar hverju sumri san.
Sunnudaginn 12. jn nk. tlar hann a leggja af sta fimmtu Skemmtiferina. A essu sinni tlar hann a hjla um noranvert landi, fr Blndusi til Egilsstaa, um Siglufjr, Dalvk, Hsavk, Slttu og Vopnafjr.
Markmii er a komast til Egilsstaa fyrir lok jn. fyrri Skemmtiferum hefur hann hjla hringinn kringum sland ri 2012, milli Reykjavkur og safjarar ri 2013, Vestfjarahringinn ri 2014 og Suurnes og Suurland ri 2015.
Skemmtiferin er ekki keppnisfer nema til a sigrast eigin takmrkunum og um lei a bta heilsuna og auka lfsgi. llum er velkomi a slst me fr hvar og hvenr sem er og hjla vegalengd sem hver og einn vill. Hgt er a sj hvar Skemmtiferin er stasett Facebook sunni www.facebook.com/skemmtiferdin.
En eir sem hafa ekki tkifri til a hjla me Snorra geta samt sem ur teki tt einfaldlega me v a hreyfa sig meira en vanalega mean Skemmtiferinni stendur. tttkumguleikarnir eru fjlmargir, allt fr markvissri jlfun yfir hversdagslegri hluti eins og a leggja blnum lengra fr binni, ganga stigana sta ess a nota lyftuna, fara einu skrefi lengra dag en gr.
Snorra tti gaman a heyra fr eim sem tla a nta hvatningu Skemmtiferariinar og stunda hreyfingu mean ferinni stendur jnmnui. a er lka mesta hvatningin sem hann getur fengi essari lngu lei. Til a taka tt og hvetja Snorra fram arf bara a merkja frslur og myndir Facebook ea Instagram me myllumerkinu #skemmtiferdin.