Skákfélagiđ Gođinn ţakkađi Framsýn stuđninginn

Hermann Ađalsteinsson formađur Skákfélagsins Gođans kom fćrandi hendi á Skrifstofu stéttarfélaganna í gćr og var tilgangurinn ađ fćra Framsýn gjöf frá

Hermann Ađalsteinsson formađur Skákfélagsins Gođans kom fćrandi hendi á Skrifstofu stéttarfélaganna í gćr og var tilgangurinn ađ fćra Framsýn gjöf frá félaginu fyrir stuđninginn í gegnum tíđina.

Skákfélagiđ hefur haft ađgengi ađ fundarsal stéttarfélaganna undir ćfingar og skákmót eđa eins og segir á heimasíđu skákfélagsins; 

„Skákfélagiđ Gođinn hefur hingađ til haldiđ flest öll sín mót og ćfingar í fundarsal Framsýnar á Húsavík og vill félagiđ koma á framfćri sérstökum ţökkum til Framsýn stéttarfélags fyrir ţađ. Án ţeirrar ađstöđu hefđi starf félagsins veriđ erfitt og alls ekki víst ađ félagiđ vćri til í dag, ef Framsýn hefđi ekki stutt svona vel viđ bakiđ á skákfélaginu Gođanum.“

Eins og komiđ hefur fram á 640.is hefur Skákfélagiđ Gođinn gert samkomulag viđ Norđurţing um afnot af húsnćđi í kjallaranum í norđurhluta Túns ađ Miđgarđi 4 á Húsavík. 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744