Sjórćningjaprinssesan frumsýnd í gćr

Leikfélag Húsavíkur frumsýndi í gćr Sjórćningjaprinsessuna í Samkomuhúsinu á Húsavík.

Sjórćningjaprinssesan frumsýnd í gćr
Almennt - - Lestrar 699

Sögustund á Sporđlausu hafmeyjunni.
Sögustund á Sporđlausu hafmeyjunni.

Leikfélag Húsavíkur frumsýndi í gćr Sjórćningjaprinsessuna í Samkomuhúsinu á Húsavík.

Svo skemmtilega vildi til ađ frumsýningin bar upp á 118 ára afmćlisdag leikfélagsins.

Eins og áđur hefur komiđ fram á 640.is er höfundur verksins Ármann Guđmundsson sem Ţingeyingar ţekkja vel líkt og Guđmund Svavarsson sem samdi tónlistina í verkinu ásamt Ármanni. Ármann samdi einnig söngtextana ásamt Sćvari Sigurgeirssyni.

Leikstjóri verksins er hin góđkunna María Sigurđardóttir.

Sem sagt frumsýningin var í gćr og leikritiđ hin besta skemmtun, um ađ gera ađ líta ćvintýriđ eigin augum og fara í skemmtilegt ferđalag í gamla Samkomuhúsinu.

Međ helstu hlutverk fara Sigurđur Illugason, Friđrik Marinó Ragnarsson, Friđrika Bóel Jónsdóttir og Jóhannes Óli Sveinsson.

Hér koma myndir sem ljósmyndari 640.is tók á rennsli í vikunni sem og á frumsýningunni en best er ađ smella á ţćr, fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

 

Sjórćningjaprinsessan

Sögustund á gistihúsinu Sporđlausu Hafmeyjunni.

Sjórćningjaprinsessan

Friđrika Bóel Jónsdóttir leikur Soffíu sjórćningjaprinsessu.

Sjórćningjaprinsessan

Sjórćningjaprinsessan

Sjórćningjaprinsessan

Sjórćningjaprinsessan

Húsbandiđ á Sporđlausu hafmeyjunni

Sjórćningjaprinsessan

Sjórćningjaprinsessan

Sjórćningjaprinsessan

Sjórćningjaprinsessan

Sjórćningjaprinsessan

Sjórćningjaprinsessan

Sjórćningjaprinsessan

Kristján Ţór Magnússon sveitarstjóri Norđurţings afhenti Kolbrúnu Ödu Gunnarsdóttur formanni LH blómvönd í tilefni frumsýningar og afmćlis.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744