Sjórćningjaprinsessan - Allir upp á dekk í gamla Samkomuhúsinu

Ţađ sér í land. Hvar er fjársjóđurinn? Leikfélag Húsavíkur horfir á fjársjóđskortiđ en ćfingar standa yfir á Sjórćningjaprinsessunni.

Allir upp á dekk í gamla Samkomuhúsinu.
Allir upp á dekk í gamla Samkomuhúsinu.

Ţađ sér í land. Hvar er fjársjóđurinn? Leikfélag Húsavíkur horfir á fjársjóđskortiđ en ćfingar standa yfir á Sjórćningjaprinsessunni. 

Verkiđ fjallar um Soffíu sem elst upp á gistihúsinu Sporđlausu hafmeyjunni á friđsćlli eyju í Suđurhöfum. Uppruni Soffíu á eyjunni er dularfullur og hún ţráir ađ lenda í ćvintýrum öfugt viđ Matta uppeldisbróđur sinn. Soffía er fósturforeldrum sínum erfiđ en hún heldur ţví statt og stöđugt fram ađ hún sé sjórćningjaprinsessa.

Eitt óveđurskvöld skjóta tveir grunsamlegir náungar upp kollinum á Sporđlausu hafmeyjunni og fyrr en varir er Soffía komin út á rúmsjó međ Matta og Grra, öđrum uppeldisbróđur sínum og háskalegum sjórćningjum sem stefna til Milljónmađkaeyju. Ţar ráđa mannćtur ríkjum og tilvera Soffíu og vina hennar breytist hratt.

Í verkinu eru reyndir leikarar og ţeir sem eru ađ stíga sín fyrstu skref. Sýningin er ekki síst fyrir börn enda talsvert um börn í sýningunni sjálfri. Ţrátt fyrir ađ söguţráđurinn sé spennuţrunginn er verkiđ skemmtilegt og fullt af beinskeyttri kátínu. Höfundur verksins er Ármann Guđmundsson sem Ţingeyingar ţekkja. Guđmundur Svavarsson samdi tónlistina í verkinu ásamt Ármanni sem á sömuleiđis söngtextana auk Sćvars Sigurgeirssonar. Á Sporđlausu hafmeyjunni er húsband sem leikur undir í söng og dansi. Leikstjóri verksins er hin góđkunna María Sigurđardóttir.

Ćfingar standa nú sem hćst og Samkomuhúsiđ fullt af lífi. Fólk á öllum aldri ađ leika, smíđa, sauma, gera og grćja. Ţađ er í mörg horn ađ líta ţegar verk sem ţetta er sett upp enda hefur Leikfélag Húsavíkur haft metnađ til ađ setja upp vandađar sýningar međ veglegum hćtti. Ţađ sést í sjórćningjaskipiđ í hafnarkjaftinum í byrjun mars ţegar verkiđ verđur frumsýnt.

Líttu ćvintýriđ eigin augum og komdu međ í skemmtilegt ferđalag segir á heimasíđu Leikfélags Húsavíkur.

Međfylgjandi mynd tók Hjálmar Bogi Hafliđason á ćfingu.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744