Sjómannadagshátíðin Grásleppan verdur haldin laugardaginn 1. júni á Bakkafirði.

Sjómannadagshátíðin Grásleppan verdur haldin laugardaginn 1. júni á Bakkafirði.

Sjómannadagshátíðin Grásleppan verdur haldin laugardaginn 1. júni á Bakkafirði.

Boðið verður upp á skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna en fyrst og fremst matarupplifun matreiðslumeistaranna Fanneyjar og Domenico.

Í fyrsta sinn á heimsvísu verður boðið upp á grásleppubrauðtertu ásamt grásleppuhrognum og fleiru gúmmelaði. 

Boðið verður upp á sætaferðir frá Þórshöfn klukkan 14 og 16 frá Enn 1 skálanum yfir á Bakkafjörð. 

aðsend


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744