Sjálfkjöriđ í Tjörneshreppi

Einn listi bauđ fram til sveitarstjórnar í Tjörneshreppi og var hann ţví sjálfkjörinn svo ekki ţurfti ađ bođa til sveitarstjórnarkosningar í hreppnum á

Sjálfkjöriđ í Tjörneshreppi
Almennt - - Lestrar 152

Á Tjörnesi.
Á Tjörnesi.

Einn listi bauđ fram til sveitarstjórnar í Tjörneshreppi og var hann ţví sjálfkjörinn svo ekki ţurfti ađ bođa til sveitarstjórnarkosningar í hreppnum á laugardag. 

Á kjörskrá í Tjörneshreppi eru 54 samkvćmt ţjóđskrá. Eftirfarandi voru á lista Tjörneslistans og taka sćti í sveitarstjórn. 

 • Ađalsteinn J. Halldórsson bóndi
 • Jón Gunnarsson bóndi
 • Katý Bjarnadóttir lögfrćđingur
 • Smári Kárason sveitarstjórnarmađur
 • Sveinn Egilsson bóndi

Varamenn

 • Jónas Jónsson bóndi
 • Sigurbjörg Sveinbjörnsdóttir bóndi
 • Eyrún Dögg Guđmundsdóttir húsmóđir
 • Sigríđur Hörn Lárusdóttir ţjónustufulltrúi
 • Marý Anna Guđmundsdóttir húsmóđir

 • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744