Sigurmark í lokin - Nýr markmađur til liđs viđ Völsung

Karlaliđ Völsungs lék sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum í dag ţegar KF úr Fjallabyggđ kom í heimsókn.

Aron Bjarki Kristjánsson.
Aron Bjarki Kristjánsson.

Karlaliđ Völsungs lék sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum í dag ţegar KF úr Fjallabyggđ kom í heimsókn.

Ţađ var jafnt á međ liđunum og ţađ var ekki fyrr en undir lokin ađ fyrsta markiđ leit dagsins ljós.

Ţá fengu Völsungar óbeina aukaspyrnu og upp úr henni skorađi Adolf Mtwasinga Bitegeko međ góđu skoti í bláhorniđ.

Ungur Skagamađur, Aron Bjarki Kristjánsson stóđ í marki Völsunga en hann gekk til liđs viđ félagiđ um helgina. Hann lék međ Kára 2. deildinni í fyrrasumar.

Aron Bjarki er ćttađur frá Húsavík. Fađir hans er Kristján Kristjánsson og afi hans og amma ţau Kristján Elís Jónasson og Elín Sigtryggsdóttir.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Aron Bjarki í leiknum í dag.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Santiago Feuillassier Abalo.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Sigurđur Már Vilhjálmsson.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Rafnar Máni Gunnarsson.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Gunnar Kjartan Torfason.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Jamie Agujetas Otero.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ađalsteinn J. Friđriksson.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Völsungar verjast.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Adolf skorađi sigurmarkiđ úr óbeinni aukaspyrnu.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Adolf Mtasingwa Bitegeko markaskorari Völsunga.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744