Sigurgangan heldur áfram

Sigurganga kvennaliðs Völsungs í knattspyrnu hélt áfram sl. föstudagskvöld þegar þær léku gegn Hetti á útivelli.

Sigurgangan heldur áfram
Íþróttir - - Lestrar 337

Völsungsstelpurnar sigruðu Hött 4-0 á útivelli.
Völsungsstelpurnar sigruðu Hött 4-0 á útivelli.

Sigurganga kvennaliðs Völsungs í knattspyrnu hélt áfram sl. föstudagskvöld þegar þær léku gegn Hetti á útivelli.

Berglind Ósk Kristjánsdóttir skoraði þrennu og Amanda Mist Pálsdóttir eitt mark og lokastaðan 4-0 fyrir Völsungi. 

Völsungur er langefsta liðið í C-riðli 1. deildar með 30 stig, hafa unnið alla sína leiki og markatalan 63-2


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744