Sigur í fyrsta leik Lengjubikarsins

Meistaraflokkur karla lék sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum í gćr, sunnudag.

Sigur í fyrsta leik Lengjubikarsins
Íţróttir - - Lestrar 403

Sćţór skorađi ţriđja mark Völsungs.
Sćţór skorađi ţriđja mark Völsungs.

Meistaraflokkur karla lék sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum í gćr, sunnudag. 

Leikiđ var gegn Magna frá Grenivík og lauk leiknum međ 3-1 sigri Völsungs.

Mörk Völsunga skoruđu Arnţór Hermannsson (2) og Sćţór Olgeirsson. (1).

Á heimasíđu Völsungs segir ađ Völsungar hafi spilađ feikilega vel á stórum köflum í leiknum. Boltinn gekk vel á milli manna og sóknir Völsunga vel útfćrđar. Leikurinn í heild einkendist af mikilli hörku, en Völsungur skorađi tvö marka sinna úr vítaspyrnum. Var ţar ađ verki Arnţór Hermannsson, sem gekk til liđs viđ Völsunga á nýjan leik fyrir helgi. Heimildamađur síđunnar sagđi ennfremur ađ Völsungar hefđu hćglega getađ fengiđ fleiri vítaspyrnur í leiknum.

Magnamenn minkuđu muninn í 2-1 á 65. mínútu leiksins. Völsungur voru aftur á móti betri ađilinn í leiknum en áttu í erfiđleikum međ ađ gera út af viđ leikinn. Ţriđja markiđ kom ekki fyrr en á 86. mínútu ţegar Sćţór Olgeirsson innsiglađi sigur Völsunga.

Nćsti leikur strákanna er sunnudaginn 22. mars í Boganum.

Stöđuna í riđlinum og leikjaplan má nálgast inná heimasíđu KSÍ HÉR.

Arnţór Hermannsson

Arnţór Hermannsson er genginn á ný til liđs viđ Völsung og skorađi úr tveim vítaspyrnum í fyrsta leik. Hér tekur hann vítaspyrnu á Húsavíkurvelli.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744