Sigur í fyrsta heimaleik hjá strákunum-Stelpurnar náđu í ţrjú stig til Hornafjarđar

Ţetta var góđ helgi hjá meistaraflokkum Völsungs í knattspyrnu, bćđi liđ sigruđu sína leiki.

Steinţór Már skorar úr vítinu.
Steinţór Már skorar úr vítinu.

Ţetta var góđ helgi hjá meistara-flokkum Völsungs í knattspyrnu, bćđi liđ sigruđu sína leiki.

Strákarnir mćttu Dalvík/Reyni á Húsavíkurvelli í gćr og sigruđu 3-2. Bjarki Baldvinsson náđi forystunni á ´23 mín. leiksins međ marki úr vítaspyrnu en gestirnir jöfnuđu í nćstu sókn. Ţar var ađ verki Viktor Már Jónasson.

Elvar Baldvinsson skorađi annađ mark Völsunga rétt fyrir hálfleik og Ađalsteinn Jóhann Friđriksson ţađ ţriđa fljótlega í seinni hálfleik. Gestirnir fengu síđan vítaspyrnu á ´70 mín. og fyrrverandi markmađur Völsungs Steinţór Már Auđunsson skorađi úr henni af öryggi. 

Ţrátt fyrir góđan sigur ţá var hann ekki áfallalaus ţví Sigvaldi Ţór Einarsson var borinn meiddur af velli á ´11 mínútu leiksins.

Elvar Baldvinsson

Elvar Baldvinsson skorađi annađ mark Völsunga.

Stelpurnar fóru til Hornafjarđar og léku gegn Sindra á föstudagskvöldinu. Lovísa Björk Sigmarsdóttir og Dagbjört Ingvarsdóttir skoruđu mörk Völsunga sem unnu 2-0. Lovísa Björk á ´19 mín. leiksins og Dagbjört í blálokin.

Stelpurnar komu heim úr ţessu langa ferđalagi um miđja nótt en voru mćttar gallvaskar í kappróđurinn í gćr og kepptu innbyrđis, ţćr eldri viđ hinar yngri. Og til ađ gera langa sögu stutta höfđu ţćr eldri betur.

Kappróđur

Ţćr eldri höfđu betur međ Hörpu viđ stýriđ.

Kappróđur

Ţćr yngri koma í mark undir stjórn Brynju Matthildar Brynjarsdóttur.




  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744