Sigur hjá stelpunum í Mćruleiknum

Völsungur mćtti Hömrunum frá Akureyri á Húsavíkurvelli í C riđli 1.deildar kvenna í gćrkveldi.

Sigur hjá stelpunum í Mćruleiknum
Íţróttir - - Lestrar 385

Áslaug afhenti manni leiksin verđlaunin.
Áslaug afhenti manni leiksin verđlaunin.

Völsungur mćtti Hömrunum frá Akureyri á Húsavíkurvelli í C riđli 1.deildar kvenna í gćrkveldi.

Leikiđ var á ađalvellinum í fyrsta skipti í sumar en fyrri leikir hafa allir veriđ á gervigrasinu.
 
Eftir tíu mínútna leik hafđi Hafrún Olgeirsdóttir skorađ tvö mörk og var seinna markiđ hennar hundrađasta á ferlinum.
 
Lítiđ dró til tíđinda í leiknum ţangađ til sex mínútum fyrir leikslok ţegar Berglind Kristjánsdóttir, skorađi ţriđja mark Völsungs en Helga Björk og Anna Halldóra áttu svo eftir ađ bćta sínu markinu viđ hvor.
 
Leikurinn endađi ţví međ fimm mörkum Völsungs gegn engu og var Berglind Ósk valin mađur leiksins og fékk hún ađ launum gjöf frá Viđbót.
 
Völsungur situr enn sem fastast á toppi riđilsins og er fátt sem getur haggađ stelpunum úr fyrsta sćtinu.

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744