Sigríđur Örvarsdóttir ráđin forstöđumađur Menningarmiđstöđvar Ţingeyinga

Sigríđur Örvarsdóttir hefur veriđ ráđin forstöđumađur Menningarmiđstöđvar Ţingeyinga.

Sigríđur Örvarsdóttir.
Sigríđur Örvarsdóttir.

Sigríđur Örvarsdóttir hefur veriđ ráđin forstöđumađur Menningarmiđstöđvar Ţingeyinga.

Síđastliđin 15 ár hefur Sigríđur komiđ ađ ýmsan hátt ađ safna- og menningarstarfi og unniđ ađ fjölbreyttum verkefnum á menningarminja- og listasöfnum.

Hún hefur m.a. reynslu  sem verkefnisstjóri og ráđgjafi viđ skrif á safnastefnu og nú síđustu misseri sem verkefnis-stjóri menningarviđburđa og sýninga hjá Akureyrarbć.

Sigríđur er međ MA-gráđu í safnafrćđi frá Háskóla Íslands, er međ diplómu í jafnréttisfrćđi frá sama skóla og hefur ađ auki lokiđ grunn- og framhaldsmenntun í hönnun á háskólastigi. Sigríđur hefur einnig réttindi til kennslu í grunn- og framhaldsskóla.

Sigríđur tekur viđ starfinu í byrjun nýs árs af fráfarandi forstöđu-manni Jan Aksel Klitgaard.

Sjá frétt á husmus.is 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori640@gmail.com | Sími: 895-6744