Sigrar hjá Völsungi

Bćđi karla- og kvennaliđ Völsungs í knattspyrnu unnu sína leiki í síđustu umferđ.

Sigrar hjá Völsungi
Íţróttir - - Lestrar 288

Bćđi karla- og kvennaliđ Völsungs í knattspyrnu unnu sína leiki í síđustu umferđ.

Stelpurnar léku gegn Hömrunum í Boganum á Akureyri sl. fimmtudagskvöld og byrjuđu leikinn međ látum ţegar Hafrún Olgeirsdóttir skorađi strax 3. mínútu leiksins. 

Ţćr bćttu svo reglulega viđ mörkum og ţegar upp var stađiđ unnu ţćr leikinn 8-0.

Mörkin skoruđu Hafrún, sem setti ţrjú og öll í fyrri hálfleik, og Arna Benný Harđardóttir, Harpa Ásgeirsdóttir, Amanda Mist Pálsdóttir, Helga Björk Heiđarsdóttir og Berglind Ósk Kristjánsdóttir eitt mark hver.

Strákarnir léku gegn Berserkjum á Húsavíkuvelli sl. laugardag og höfđu skorađ ţrjú mörk gegn einu marki gestanna ţegar yfir lauk.

Jóhann Ţórhallsson og Elvar Baldvinsson komu Völsungum í 2-0 snemma í fyrri hálfleik en gestirnir minnkuđu muninn um miđbiuk hans.
 
Ţannig stóđu leikar allt ţangađ til á lokamínútum leiksins ţegar Sćţór Olgeirsson gulltryggđi sigur heimamanna međ ţriđja markinu.
 

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744