26. jan
Sex sóttu um stöðu félagsráðgjafaAlmennt - - Lestrar 531
Þann 22. janúar sl. rann út frestur til að sækja um stöðu félags-ráðgjafa við Félagsþjónustu Norðurþings.
Eftirtaldir sóttu um stöðuna:
Anna Sigríður Jónsdóttir, félagsráðgjafi.
Brynhildur Elvarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, er í MS námi í stjórnun í heilbrigðisþjónustu.
Guðrún Ágústa Ágústdóttir, MS í uppeldis- og menntunarfræðum.
Guðrún Helga Ágústsdóttir MS í náms- og starfsráðgjöf (mun útskrifast í vor). Diplómanám í starfsendurhæfingu á mastersstigi við Félagsráðgjafadeild HÍ(og HA).
Sigríður Valdimarsdóttir, félagsráðgjafi.
Tinna Ósk Óskarsdóttir,BA í uppeldis og menntunarfræði.