Sáu aldrei til sólar

Völsungar sáu aldrei til sólar á Húsavíkurvelli í gær þegar liðið mætti Leikni frá Fáskrúðsfirði í undanúrslitum B-deildar Lengjubikarsins.

Sáu aldrei til sólar
Íþróttir - - Lestrar 427

Rafnar Smárason.
Rafnar Smárason.

Völsungar sáu aldrei til sólar á Húsavíkurvelli í gær þegar liðið mætti Leikni frá Fáskrúðsfirði í undanúrslitum B-deildar Lengjubikarsins.

Gestirnir skoruðu sex mörk gegn einu marki heimamanna sem kom þegar skammt var til leiksloka og það gerði Rafnar Smárason sem kom inná af varamannabekknum um miðjan síðari hálfleik.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744