Salka komin heim

dag kom hvalaskounarbturinn Salka til heimahafnar Hsavk fyrsta sinn. a eru Slkusiglingar ehf sem eiga skipi.

Salka komin heim
Almennt - - Lestrar 421

Salka siglir til hafnar
Salka siglir til hafnar

dag kom hvalaskounarbturinn Salka til heimahafnar Hsavk fyrsta sinn. a eru Slkusiglingar sem eiga skipi svo Salka er anna skipi eirra flota en ur eiga au hvalaskounarbtinn Fanneyju. Salka kom fr Stykkishlmi ar sem hn hefur veri slipp og nokkur fjldi flks tk mti henni, bi fr landi og af sj en Fanney sigldi gegn essari nju systur sinni me nokkurn fjlda flks.

a hefur gengi mjg vel au r sem vi hfum veri me hvalaskoun svo vi erum a bregast vi miklum straumi flk til okkar me v a bta essum bt vi. Segir Brkur Emilsson, einn eigenda Slkusiglinga. Vi hlkkum til sumarins Slku og Fanneyju. Salka er tilbin sumari, eins og allt starfsflki sem siglir btunum. a er alveg magna a sj hugann og struna hj essu flki sem vinnur btunum. btir Brkur vi.

640.is var me siglingunni sem tk mti Slku kvld. Mefylgjandi eru myndir r ferinni.

Salka siglir til hafnar

Salka siglir til hafnar


Brkur Emilsson

Brkur Emilsson


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744