20. júl
Sail Húsavík-Fyrirlestur Arved Fuchs færður til morgunsAlmennt - - Lestrar 82
Fyrirlestur Arved Fuchs sem átti að vera í dag kl 13, hefur verið færður á morgun fimmtudag kl 16. Arved er verndari Sail Húsavík og einn mesti ævintýra og leiðangursmaður samtímans. Fyrirlesturinn verður í Garðarshólma.