Rúnar Ísleifsson vann sigur á Páskaskákmóti Hugins

Rúnar Ísleifsson vann sigur á Páskaskákmóti Hugins (N) sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld, eftir mjög jafna keppni viđ Tómas Veigar Sigurđarson og Smára

Smári, Rúnar og Tómas. Ljósmynd HA
Smári, Rúnar og Tómas. Ljósmynd HA

Rúnar Ísleifsson vann sigur á Páskaskákmóti Hugins (N) sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld, eftir mjög jafna keppni viđ Tómas Veigar Sigurđarson og Smára Sigurđsson. 

Á heimasíđu Hugins segir ađ svo jöfn hafi rimma ţeirra félaga veriđ ađ ţeir voru nákvćmlega jafnir á öllum tölum, međ 4 vinninga hver og ómögulegt ađ skera úr um sigurvegarann.

 

Til tals kom ađ láta ţá glíma um titilinn en svo var ákveđiđ ađ ţeir tefldu aftur til úrslita og ţá vann Rúnar báđar sínar skákir. Smári vann svo Tómas og ţar međ annađ sćtiđ í mótinu. Tómas endađi ţví í ţriđja sćti.

Allir keppendur, sem voru óvenjulega fáir í mótinu fengu svo páskaegg í ţátttökuverđlaun, rétt eins og börnin og unglingarnir sem tefldu fyrr um daginn í skákţingi Hugins U-16 ára.

Tímamörk í mótinu voru 10 mín á mann.

Hér má lesa lokastöđuna í mótinu


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744