Rokka til styrktar langveikum börnum

Tónleikasýningin Hetjur mun hljóma í Húsavíkurkirkju nk. sunnudag kl. 17 en þar mun Tónasmiðjan rokka til styrkar Umhyggju, félagi langveikra barna.

Rokka til styrktar langveikum börnum
Almennt - - Lestrar 152

Tónasmiðjan í góðum gír á dögunum.
Tónasmiðjan í góðum gír á dögunum.

Tónleikasýningin Hetjur mun hljóma í Húsavíkurkirkju nk. sunnudag kl. 17 en þar mun Tónasmiðjan rokka til styrkar Umhyggju, félagi langveikra barna.

Á tónleikunum koma saman flytjendur á ýmsum aldri, einsöngvarar, bakraddir og hljómsveit en heiðursgestir verða Íris Hólm og Siggi Ingimars. 

Á tónleikunum verða m.a flutt lög eftir Elvis Presley, Bríet, Bon Jovi, Írafár, Janis Joplin, Queen og Abba.

Ljósmynd Hafþór 640.is

Félagar úr Tónasmiðjunni léku við hvurn sinn fingur þegar hjálmaafhending Kiwanismanna fór fram í vorblíðunni á dögunum.

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744