Rannsókn á samfélagslegum áhrifum ferđaţjónustu

Rannsóknamiđstöđ ferđamála hefur gefiđ út tvćr skýrslur í tengslum viđ rannsókn á samfélagslegum áhrifum ferđaţjónustu og ferđamennsku á einstök samfélög

Ferđamenn viđ Námaskarđ.
Ferđamenn viđ Námaskarđ.

Rannsóknamiđstöđ ferđamála hefur gefiđ út tvćr skýrslur í tengslum viđ rannsókn á samfélagslegum áhrifum ferđaţjónustu og ferđamennsku á einstök samfélög hér á landi.

Rannsóknin var unnin međ styrk frá atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytinu. 

Valin voru ţrjú samfélög til rannsóknar á ţví hvađa áhrif hinn hrađi vöxtur ferđaţjónustunnar hefur á minni samfélög, íbúa ţeirra, menningu og daglegt líf í samfélagslegu tilliti. Ţau eru: Siglufjörđur, Höfn í Hornafirđi og Mývatnssveit. Rannsóknin sem hér um rćđir byggir á svipađri ađferđafrćđi og rannsókn Háskólans á Hólum frá árinu 2014 ţar sem svćđin Hella, Ísafjörđur, Húsavík og 101 Reykjavík voru til athugunar.

Viđ rannsóknina var notast viđ blandađar rannsóknarađferđir. Annars vegar voru tekin hálfopin viđtöl viđ íbúa í bćjarfélögunum ţremur og hins vegar var spurningalisti lagđur fyrir íbúa í símakönnun.

Niđurstöđurnar benda til ţess ađ viđhorf til samfélagslegra áhrifa ferđaţjónustu séu mismunandi frá einum stađ til annars.

Á Siglufirđi er mesta ánćgjan međ ţćr samfélagslegu breytingar sem orđiđ hafa og telja íbúarnir uppbyggingu hafa veriđ í góđum takti viđ fjölgun ferđafólks.

Á Höfn eru húsnćđismálin fólki hugleikin auk ţess sem meirihluti svaranda taldi sveitarfélagiđ ekki geta ráđiđ viđ aukinn fjölda ferđamanna miđađ viđ núverandi ađstćđur.

Í Mývatnssveit var daglegt rask af völdum ferđaţjónustu mest og ţar taldi yfirgnćfandi meirihluti ferđamenn vera orđna of marga yfir sumarmánuđina.

Rannsóknin var samstarfsverkefni Rannsóknamiđstöđvar ferđamála og Rannsóknamiđstöđvar Háskólans á Akureyri en einnig var haft samráđ viđ ferđamáladeild Háskólans á Hólum varđandi hönnun rannsóknar. (atvinnuvegaraduneyti.is)


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744