Ragnar og Róbert semja viđ Völsung

Ragnar Haukur Hauksson skrifađi nú í kvöld undir samning viđ Völsung um ţjálfun á meistaraflokki karla fyrir komandi tímabil.

Ragnar og Róbert semja viđ Völsung
Íţróttir - - Lestrar 497

Ţjálfararnir ásamt framkvćmdastjóra Völsungs.
Ţjálfararnir ásamt framkvćmdastjóra Völsungs.

Ragnar Haukur Hauksson skrifađi nú í kvöld undir samning viđ Völsung um ţjálfun á meistaraflokki karla fyrir komandi tímabil.

Ragnar tekur viđ liđinu frá og međ undirskrift og mun hann stýra liđinu í Kjarnafćđismótinu sem ađ fram fer í Boganum í janúar.

Á heimasíđu Völsungs segir ađ ţađ sé mikill fengur fyrir félagiđ ađ fá svo reynslumikinn mann til ađ vinna međ hiđ unga liđ Völsungs en Ragnar á glćsilegan feril ađ baki sem leikmađur međ KS, KS/Leiftri, KF, ÍA , Ţór og Magna.

Sem ţjálfari hefur hann stýrt sameiginlegu liđi KS/Leifturs og nú síđustu 2 ár hefur hann stýrt 2.flokki Ţórs.

Ţá handsalađi Róbert Ragnar Skarphéđinsson samning um ađ ţjálfa kvennaliđ félagsins á komandi tímabili en hann var ađstođamađur Jóhanns Rúnars Pálssonar á síđasta tímabili.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744