Raf­magnstrufl­an­ir eft­ir eld­ingu

Raf­magnstrufl­un er í lands­kerf­inu á Norðaust­ur­landi en eld­ingu laust niður í Öxarf­irði um tvöleytið í dag.

Raf­magnstrufl­an­ir eft­ir eld­ingu
Almennt - - Lestrar 227

Rafmagnslaust er á Raufarhöfn.
Rafmagnslaust er á Raufarhöfn.

Raf­magnstrufl­un er í lands­kerf­inu á Norðaust­ur­landi en eld­ingu laust niður í Öxarf­irði um tvöleytið í dag.

Fréttavefur Morgunblaðsins greinir frá og þar segir að verið sé að greina bil­un­un­ina en ekki er vitað hvenær raf­magn kemst aft­ur á.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Rarik er raf­magns­laust á Þórs­höfn og Raufar­höfn. Unnið er að viðgerð en á heimasíðu Rarik kem­ur fram að raf­magnstrufl­arn­ir séu í Keldu­hverfi. 

Unnið er að því að koma upp vara­afli en ekki er vitað hversu lang­an tíma að mun taka. (mbl.is)


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744