30. jún
Rafmagnstruflanir eftir eldinguAlmennt - - Lestrar 227
Rafmagnstruflun er í landskerfinu á Norðausturlandi en eldingu laust niður í Öxarfirði um tvöleytið í dag.
Fréttavefur Morgunblaðsins greinir frá og þar segir að verið sé að greina bilununina en ekki er vitað hvenær rafmagn kemst aftur á.
Samkvæmt upplýsingum frá Rarik er rafmagnslaust á Þórshöfn og Raufarhöfn. Unnið er að viðgerð en á heimasíðu Rarik kemur fram að rafmagnstruflarnir séu í Kelduhverfi.
Unnið er að því að koma upp varaafli en ekki er vitað hversu langan tíma að mun taka. (mbl.is)