Ráđiđ í tvćr sérnámsstöđur í heilsugćsluhjúkrun á HSNAlmennt - - Lestrar 581
Berglind Ragnarsdóttir og Kristey Ţráinsdóttir hafa veriđ ráđnar í sérnámsstöđur í heilsugćsluhjúkrun viđ HSN frá hausti 2019.
Ţćr eru báđar starfsmenn HSN Húsavík.
Sérnám í heilsugćsluhjúkrun er 60 eininga diplómanám og er samstarfsverkefni milli Heilbrigđisstofnunar Norđurlands, Háskólans á Akureyri og Heilsugćslu höfuđborgarsvćđisins.
Námiđ skiptist í klíníska vinnu á starfsstöđvun HSN, námslotur viđ Heilsugćslu höfuđborgarsvćđisins og Háskólann á Akureyri ásamt kynnisheimsóknum á ýmsar starfsstöđvar.
Markmiđ sérnámsins er ađ auka ţekkingu og fćrni hjúkrunarfrćđinga í viđfangsefnum heilsugćsluhjúkrunar. Hlutverk heilsugćslunnar er skođađ út frá samfélagslegri ábyrgđ hennar í ţeim tilgangi ađ efla fćrni sérnámshjúkrunarfrćđinga í ađ vinna ađ ţróun og framgangi heilsugćslunnar innan samfélagsins.
Sérstök áhersla er lögđ á lausnamiđađa nálgun sem og ţróun og styrkingu sérnámshjúkrunarfrćđings sem sjálfstćđs međferđarađila í ţverfaglegu samstarfi.
Námiđ felur m.a. í sér greiningu á tćkifćrum innan heilsugćslunnar og hvernig ţróa megi ţjónustu á ţessu sviđi til framtíđar ásamt ţví ađ kynnast sérhćfđu skipulagi almannavarna varđandi náttúruhamfarir eđa útbreiđslu sjúkdóma. hns.is