Prúðar Völsungsstelpur á Goðamóti

Um fimmtíu stúlkur úr sjötta og fimmtaflokki Völsungs tóku þátt í Goðamóti Þórs í Boganum um helgina.

Prúðar Völsungsstelpur á Goðamóti
Íþróttir - - Lestrar 354

A-lið 6. flokks ánægðar eftir stórsigur á Þór.
A-lið 6. flokks ánægðar eftir stórsigur á Þór.

Um fimmtíu stúlkur úr sjötta og fimmtaflokki Völsungs tóku þátt í Goðamóti Þórs í Boganum um helgina. Þær stóðu sig vel inann vallar sem utan og í mótslok var Völsungur valinn prúðasta lið mótsins og fengu þær Goðamótsskjöldinn að launum.

Þá er vert geta þess að Völsungur var það félag sem sendi flesta keppendur til leiks á mótinu en liðin komu víðsvegar að af landinu.

Godamot

Fjölmennasta og jafnframt prúðasta lið Goðamóts sjötta og fimmtaflokks kvenna í knattspyrnu. Með því að tvísmella á myndina er hægt að sjá hana stærri en myndirnar tók Elín K. Sig.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744