Pizzakofinn rís viđ Garđarsbraut

Um ţessar mundir er veriđ ađ reisa hús sunnan viđ Öskju hvar eldbakađar verđa pizzur.

Pizzakofinn rís viđ Garđarsbraut
Almennt - - Lestrar 849

Kristján Phillips í Pizzakofanum.
Kristján Phillips í Pizzakofanum.

Um ţessar mundir er veriđ ađ reisa hús sunnan viđ Öskju hvar eldbakađar verđa pizzur.

Stađurinn mun heita Pizzakofinn og stefnt er ađ opnun hans í byrjun júní.

Ţađ eru Elín Guđmundsdóttir og Kristján Phillips sem standa ađ ţessum framkvćmdum ásamt fjölskyldu en Elís Már Guđvarđarson mun sjá um veitingareksturinn.

Pizzakofinn er á lóđinni viđ Garđarsbraut 20 og er međ stöđuleyfi til tveggja ára.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Kristján Phillips.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744