Péter Odróbena semur viđ Völsung

Ungverjinn Péter Odróbéna hefur samiđ viđ Völsung um ađ leika međ liđinu á komandi tímabili.

Péter Odróbena semur viđ Völsung
Íţróttir - - Lestrar 416

Péter Odróbéna í leik međ Völsungi.
Péter Odróbéna í leik međ Völsungi.

Ungverjinn Péter Odróbéna hefur samiđ viđ Völsung um ađ leika međ liđinu á komandi tímabili. 

Á heimasíđu Völsungs segir ađ"Odró" hafi komiđ til Völsungs fyrir tímabiliđ í fyrra og sé ţví öllum hnútum kunnugur á Húsavík. 
 
Odró er sterkur leikmađur sem getur leikiđ sem miđvörđur eđa á miđjunni. Ţađ er ánćgjuefni ađ Ungverjinn knái hafi samiđ viđ Völsung og er ljóst ađ hann er verulegur styrkur fyrir félagiđ. 

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744