Örn Arnar nýr sparisjóđsstjóri Sparisjóđs Suđur-Ţingeyinga

Örn Arnar Óskarsson hefur veriđ ráđinn sparisjóđsstjóri Sparisjóđs Suđur-Ţingeyinga ses.

Örn Arnar Óskarsson.
Örn Arnar Óskarsson.

Örn Arnar Óskarsson hefur veriđ ráđinn sparisjóđsstjóri Sparisjóđs Suđur-Ţingeyinga ses.

Örn hefur víđtćka reynslu af fjármálamarkađi en hann hefur starfađ nánast óslitiđ í greininni frá árinu 2000.  

Síđastliđin átta ár hefur Örn unniđ sem viđskiptastjóri í fyrirtćkjaţjónustu Landsbankans. Fyrir ţađ starfađi hann m.a. sem sparisjóđsstjóri Sparisjóđs Norđlendinga og síđar sem útibússtjóri Byrs Sparisjóđs eftir ađ sparisjóđirnir sameinuđust.

Á ţeim tíma kom Örn ađ samstarfi og sameiginlegum verkefnum sparisjóđanna međ ýmsum hćtti.

Örn hefur mikla reynslu úr atvinnulífinu og góđa ţekkingu á flestum atvinnugreinum. Langur starfsferill á fjármálamarkađi, ásamt ţví ađ ţjónusta og greina ýmiskonar atvinnurekstur, veita honum góđa innsýn í starfsumhverfi Sparisjóđsins. Hann hefur mikla reynslu af útlánastarfsemi, bćđi til einstaklinga og fyrirtćkja.   

Ţá ţekkir Örn vel til á starfssvćđi Sparisjóđsins, en hann ólst upp á Kópaskeri og hefur alltaf átt góđar tengingar í Ţingeyjarsýslur.

Örn mun hefja störf hjá Sparisjóđnum í ágúst.  


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744