Örlygur Hnefill ráđinn verkefnastjóri Húsavíkurstofu

Örlygur Hnefill Örlygsson hefur veriđ ráđinn verkefnastjóri Húsavíkurstofu.

Örlygur Hnefill Örlygsson.
Örlygur Hnefill Örlygsson.

Örlygur Hnefill Örlygsson hefur veriđ ráđinn verkefnastjóri Húsavíkurstofu.

Örlygur mun hefja störf í nćstu viku en í tilkynningu segir ađ starf verkefnastjóra sé fjölbreytt og snýr ađ daglegum rekstri Húsavíkurstofu, samskiptum og tengslum viđ međlimi, sköpun og dreifingu á markađs- og kynningarefni, viđburđum og öđrum tilfallandi verkefnum í samstarfi viđ stjórn stofunnar. 

Örlygur hef unniđ mikiđ međ stofunni frá árinu 2009 og ţekkir vel innviđi hennar og sögu. Árin 2011 til 2015 var hann formađur stjórnar stofunnar og vann samhliđa ţví um tíma í starfi forstöđumanns. Ţá vann hann međ Húsavíkurstofu í tengslum viđ og eftir tökur á Eurovision myndinni og leiddi hina svokölluđu Óskars-herferđ. 

Örlygur leiddi á sínum tíma vinnu viđ ađ hefja markađssetningu á Demantshringnum og kom ađ ráđgjöf viđ Húsavíkurstofu og Markađsstofu Norđurlands ţegar núverandi verkefni var sett af stađ. Hann hefur brennandi áhuga á markađssetningu Húsavíkur og nćrsveita og býr yfir miklu hugmyndaauđgi. Undanfarnar vikur hefur Örlygur unniđ ađ kynningu Húsavíkur međ fyrirlestrum um borđ í skemmtiferđaskipum fyrir erlenda gesti. 

Í tilkynningunni býđur stjórn Húsavíkurstofu Örlyg Hnefil velkominn til starfa og hlakkar ađ vinna međ honum ađ enn frekari ţróun og markađssetningu á Húsavík sem einstökum og eftirsóknarverđum áfangastađ.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744