Orkugangan fer fram nk. laugardag

Skíđasamband Íslands vill vekja athygli á Orkugöngunni sem er liđur í Íslandsgöngunum á skíđum og mun fara fram á Reykjaheiđi laugardaginn 9. apríl og

Orkugangan fer fram nk. laugardag
Fréttatilkynning - - Lestrar 202

Skíđasamband Íslands vill vekja athygli á Orkugöngunni sem er liđur í Íslandsgöngunum á skíđum og mun fara fram á Reykjaheiđi laugardaginn 9. apríl og verđur rćst kl 11:00 í allar vegalengdir.

Í Orkugöngunni verđa gengnir 25 km en einnig veđur í bođi ađ ganga 10 km og 2,5 km fyrir 12 ára og yngri. Athygli er vakin á ţví ađ kl 9:45 fer rúta frá marksvćđinu á Reykjaheiđi ađ rásmarki 10 km göngunnar og ađ rásmarki 25 km göngunnar á Ţeistareykjum.

Kjötsúpa og verđlaunaafhending verđur síđan í salnum á Dvalarheimilinu Hvammi á Húsavík frá kl. 14:00 – 15:00.

Nú er lokiđ fyrstu ţremur Íslandsgöngunum, ţađ er á Ólafsfirđi, í Hlíđarfjalla og í Bláfjöllum og hafa yfir 100 einstaklingar veriđ ţátttakendur. Vonir standa til ţess ađ ţátttakan í Orkugöngunni verđi góđ og međ ţví styđur skíđagöngufólk starfsemina á svćđinu. Ţátttakendur fá verđlaunapeninga fyrir framgöngu sína, auk ţess sem ţrír fyrstu í hverjum flokki karla og kvenna í fjórum aldursflokkum 16-34 ára, 35-49 og 50-59 ára og 60 ára og eldri eru heiđrađir sérstaklega. Allir ţeir sem taka ţátt í Íslandsgöngunni fá stig fyrir ţáttökuna og ađ lokinni Fossavatnsgöngunni í vor verđa krýndir meistarar í hverjum flokki.

Fjöldi skíđagöngufólks stefnir á ađ taka ţátt í Fossavatnsgöngunni sem er lokaganga Íslandsgöngunnar og hin erfiđasta og ţađ er fátt betra til undirbúnings henni en ađ taka ţátt í styttri göngum, eins og Orkugöngunni. Sporiđ í Orkugöngunni liggur alla jafnan um tiltölulega flatt land ţannig ađ minna vant skíđagöngufólk ţarf ekki ađ kvíđa bröttum brekkum.

Allar nánari upplýsingar er ađ finna á heimasíđu Orkugöngunnar www.orkugangan.is.

SKÍ hvetur allt skíđafólk til ţess ađ taka ţátt í ţeirri skíđahátíđ sem Íslandsgangan er á hverjum stađ og bent er á ađ međ ţátttöku er einnig stutt fjárhagslega viđ skíđafélag viđkomandi stađar.

 

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744