06. apr
Opnir fundir með frambjóðendum FramsóknarflokksinsAlþingiskosningar 2013 - - Lestrar 349
Opnir fundir verða haldnir með frambjóðendum Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi sunnudaginn 7. apríl í Þingeyjarsýslu.
Kl. 12:00 á veitingastaðnum Báran á Þórshöfn. Súpa og brauð í boði
Kl. 17:30 í Framsýnarsalnum á Húsavík
Kl. 20:30 á Gistihúsinu Narfastöðum í Reykjadal