Opna Húsavíkurmótiđ í Boccia glćsilegt ađ venju

Opna Húsavíkurmótiđ í Boccia fór fram í íţróttahöllinni í gćr og var ađ venju um glćsilegt mót ađ rćđa.

Opna Húsavíkurmótiđ í Boccia glćsilegt ađ venju
Íţróttir - - Lestrar 489

Sigrún Hauks einbeitt á svip.
Sigrún Hauks einbeitt á svip.

Opna Húsavíkurmótiđ í Boccia fór fram í íţróttahöllinni í gćr og var ađ venju um glćsilegt mót ađ rćđa.

Mótiđ,sem orđinn er fastur liđur í starfi Boccideildar Völsungs, er haldiđ međ góđum stuđningi Kiwanisklúbbsins Skjálfanda, sem annast alla dómgćslu, merkingu valla, og kemur ađ öllum undirbúningi mótsins.

Mótinu stýrđu Bragi Sigurđsson og Kristín Magnúsdóttir úr stjórn Bocciadeildar.

Mótiđ tókst í alla stađi afar vel, góđ ţátttaka en í allt mćttu til leiks 34 sveitir sem sýnir enn einu sinni ađ bćjarbúar og fyrirtćki eru tilbúin ađ styđja viđ bakiđ á Bocciadeildinni međ ţátttöku, en ţetta er fjáröflun fyrir deildina í formi firmakeppni.

Ţá var í fyrsta sinn liđur sem var keppni í krakkaflokki fatlađra og tókst ţađ međ ágćtum, en krakka-boccia hófst hjá deildinni nú á ţessu ári.

Úrslit:

Frida og Sigrún

1. sćti,  F-sveit heldriborgara, Frida Jóhannesdóttir og Sigrún Hauksdóttir. Verđlaun, ferđ fyrir tvo Húsavík-Reykjavík-Húsavík međ Flugfélaginu Ernir.

Kiddi og Guđbjartur

2. sćti, Sveit frá Norđurţingi, Timon og Pumbaa, Kristbjörn Óskarsson. og Guđbjartur E. Jónsson. Verđlaun, gjafabréf drá Skóbúđ Húsavíku og Bodylotion frá Lyfju.

Guđný og Bergţór

3. sćti, A-sveit frá Landsbankanum, Bergţór Bjarnason og Guđný Rikharđsdóttir. Verđlaun, frá Miđjunni, tveir „Hemmi gleđigjafi“

Einnig var spiluđ úrslit um 4-6 sćtiđ:

Örćfabrćđur

4. sćti Sveit úr Bárđardal, Örćfabrćđur, Ásgrímur og Kristján frá Lćkjavöllum. Verđlaun, gjafabréf frá Hamborgara-fabrikkunni.

Rúnar Ţór og Ágúst Ţór

5. sćti  Sveit frá Norđlenska, „Arsenal“, Rúnar Ţór og Ágúst Ţór Brynjarssynir. Verđlaun frá Bókaverslun Ţórarins, kertastjakar.

Ragnar Ţór og Brynjar Örn.

6. sćti  Sveit frá Viđbót, Bakkabrćđur,  Ragnar Ţór og Brynjar Örn. Verđlaun frá Salka –veitingar, 12“ pizzur m.öllu

Húsavíkurmeistararnir í Boccia 2014, F-sveit heldriborgara, Frida Jóh. og Sigrún Hauksdóttir hlutu ađ launum glćsilegan farandbikar sem gefin var af Norđlenska ehf og var nú keppt um í ţriđja sinn.

Sylgja Rún

Ţá voru veitt sérstök verđlaun ţeim fyrirtćkjum sem voru “í flottasta búningunum”, verđlaun gjafabréf frá Heimabakaríinu, en ţau hlutu „Eldhúsdömurnar á HŢ“, Sylgja og Sigga Hauks.

Verđlaun öll voru glćsileg, og sýnir hug fyrirtćkja til Bocciadeildarinnar og Kiwanis, og er ţeim ţakkađ fyrir frábćran stuđning.

Mótiđ var afar skemmtilegt og tókst í alla stađi mjög vel, mikil stemming, og spenna. og ţurfti oft bráđabana til ađ útkljá leiki.

Glćsilegt mót međ um 74 keppendur og gestir í íţróttahöllinni ţegar mest var um 150, frábćr og skemmtilegur dagur. Takk fyrir húsvíkingar og ađrir gestir, sjáumst hress ađ ári á nćsta „Opna Húsavíkurmóti í Boccia.

16/2.2014/EO

Krakka-Boccia

Krakka-Boccia

Opna Húsavíkurmótiđ

Opna Húsavíkurmótiđ

Opna Húsavíkurmótiđ

Međ ţví ađ smella á myndirnar, sem Gunnar Jóhannesson tók, má fletta ţeimog skođa í stćrri upplausn.

Og ţađ sama á viđ ţessar myndir Gauks Hjartarsonar af keppendum í Krakka-Boccia.

Hildur Sigurgeirsdóttir

Hildur Sigurgeirsdóttir er alveg komin međ tökin á ţessu.

Sigţór Orri Arnarson

Sigţór Orri sýndi snilldartakta.

Ásrún Vala Kristjánsdóttir

Ásrún Vala horfir einbeitt á svip á eftir kúlunni.

Sindri Gauksson

Sindri lćtur kúluna vađa.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744