Opna Goðamótið fór fram á Mærudögunum

Opna Goða – Mærudagsmótið fór fram á Katlavelli laugardaginn 28. Júlí. Veðrið lék við keppendur og á köflum þótti full heitt til að spila.

Opna Goðamótið fór fram á Mærudögunum
Íþróttir - - Lestrar 435

Opna Goða – Mærudagsmótið fór fram á Katlavelli laugardaginn 28. Júlí.  Veðrið lék við keppendur og á köflum þótti full heitt til að spila.

106 keppendur tóku þátt í mótinu sem gekk mjög vel. Spilamennskan var misgóð en allir fóru ánægðir heim eftir að hafa spilað í þessari veðurblíðu sem var .

Höggleikur karla:

  1. Heiðar Davíð Bragason  GÓ        71 högg (eftir bráðabana)
  2. Sigurbjörn Þorgeirsson  GÓ        71 högg
  3. Arnar Vilberg Ingólfsson  GH     73 högg

Höggleikur kvenna:

  1. Birna Dögg Magnúsdóttir  GH     93 högg (eftir bráðabana)
  2. Kristín Magnúsdóttir   GH             93 högg
  3. Jóhanna Guðjónsdóttir  GH         95 högg (eftir bráðabana)

Punktakeppni:

  1. Eyþór Traustason  GH                  41 punktar
  2. Arnar Vilberg Ingólfsson   GH   37 punktar
  3. Benedikt þór Jóhannsson   GH  36 punktar
  4. Sævar Helgi Víðisson  GA           36 punktar
  5. Þröstur Friðfinnsson  GSS           36 punktar
  6. Ævar Freyr Birgisson  GA            36 punktar

Næstur holu á 3. braut:   Davíð Búason  GL

Næstur holu á 5. braut:   Sigurbjörn Þorgeirsson

Lengsta teighögg næst holu á 9. braut: Helgi Héðinsson  GH

ghgolf.is


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744