01. ágú
Opna Goðamótið fór fram á MærudögunumÍþróttir - - Lestrar 434
Opna Goða – Mærudagsmótið fór fram á Katlavelli laugardaginn 28. Júlí. Veðrið lék við keppendur og á köflum þótti full heitt til að spila.
106 keppendur tóku þátt í mótinu sem gekk mjög vel. Spilamennskan var misgóð en allir fóru ánægðir heim eftir að hafa spilað í þessari veðurblíðu sem var .
Höggleikur karla:
- Heiðar Davíð Bragason GÓ 71 högg (eftir bráðabana)
- Sigurbjörn Þorgeirsson GÓ 71 högg
- Arnar Vilberg Ingólfsson GH 73 högg
Höggleikur kvenna:
- Birna Dögg Magnúsdóttir GH 93 högg (eftir bráðabana)
- Kristín Magnúsdóttir GH 93 högg
- Jóhanna Guðjónsdóttir GH 95 högg (eftir bráðabana)
Punktakeppni:
- Eyþór Traustason GH 41 punktar
- Arnar Vilberg Ingólfsson GH 37 punktar
- Benedikt þór Jóhannsson GH 36 punktar
- Sævar Helgi Víðisson GA 36 punktar
- Þröstur Friðfinnsson GSS 36 punktar
- Ævar Freyr Birgisson GA 36 punktar
Næstur holu á 3. braut: Davíð Búason GL
Næstur holu á 5. braut: Sigurbjörn Þorgeirsson
Lengsta teighögg næst holu á 9. braut: Helgi Héðinsson GH