Opinn framboðsfundur í sal Borgarhólsskóla

Stjórnmálafræðinemar FSH hafa umsjón með og skipuleggja opinn framboðsfund sem haldinn verður í sal Borgarhólsskóla fimmtudaginn 20. október kl. 20

Opinn framboðsfundur í sal Borgarhólsskóla
Fréttatilkynning - - Lestrar 445

Stjórnmálafræðinemar FSH hafa umsjón með og skipuleggja opinn framboðsfund sem haldinn verður í sal Borgarhólsskóla fimmtudaginn 20. október kl. 20.

Þar munu stjórnmálaflokkar í kjördæminu kynna áherslur sínar fyrir komandi kosningar. Allir eru velkomnir.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744