17. okt
Opinn framboðsfundur í sal BorgarhólsskólaFréttatilkynning - - Lestrar 443
Stjórnmálafræðinemar FSH hafa umsjón með og skipuleggja opinn framboðsfund sem haldinn verður í sal Borgarhólsskóla fimmtudaginn 20. október kl. 20.
Þar munu stjórnmálaflokkar í kjördæminu kynna áherslur sínar fyrir komandi kosningar. Allir eru velkomnir.