Öllum umsóknum um starf rekstrastjóra hafna Norđurţings hafnađ

Á fundi hafnarstjórnar Norđurţings í gćr lágu fyrir umsóknir sem bárust um starf rekstrarstjóra hafna sveitarfélagsins.

Frá Húsavíkurhöfn.
Frá Húsavíkurhöfn.

Á fundi hafnarstjórnar Norđur-ţings í gćr lágu fyrir umsóknir sem bárust um starf rekstrarstjóra hafna sveitarfélagsins.

Umsóknarfrestur um starfiđ rann út ţann 8. ágúst sl.

Fram kemur í fundargerđ ađ stjórn hafnasjóđs hafni ţeim umsóknum sem bárust um starf rekstrarstjóra.

Ţađ er gert í ljósi ţess ađ umtalsverđar breytingar eru fyrirséđar á rekstri hafna Norđurţings á nćstu mánuđum. 

Hafnastjórn felur sveitarstjóra ađ vinna ađ lausnum til ađ brúa biliđ í málum sem tengjast rekstri hafnarinnar til skamms tíma.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744