27. feb
Óli Hákon Hertervig ráđinn forstöđumađur Sundlaugarinnar á LaugumAlmennt - - Lestrar 539
Óli Hákon Hertervig hefur veriđ ráđinn forstöđumađur Sundlaugarinnar á Laugum og hóf hann störf 19. febrúar sl.
Óli Hákon er 31 árs gamall heimspekinemi, búsettur á Jarlstöđum í Ađaldal. Sambýliskona hans er Sólrún Sveinbjörnsdóttir.
Á heimasíđu Ţingeyjarsveitar er Óli Hákon bođinn velkominn til starfa um leiđ og Írisi Bjarnadóttur er ţakkađ fyrir vel unnin störf en hún mun ljúka störfum sem forstöđumađur um n.k. mánađarmót.

































































640.is á Facebook