27. feb
Óli Hákon Hertervig ráđinn forstöđumađur Sundlaugarinnar á LaugumAlmennt - - Lestrar 468
Óli Hákon Hertervig hefur veriđ ráđinn forstöđumađur Sundlaugarinnar á Laugum og hóf hann störf 19. febrúar sl.
Óli Hákon er 31 árs gamall heimspekinemi, búsettur á Jarlstöđum í Ađaldal. Sambýliskona hans er Sólrún Sveinbjörnsdóttir.
Á heimasíđu Ţingeyjarsveitar er Óli Hákon bođinn velkominn til starfa um leiđ og Írisi Bjarnadóttur er ţakkađ fyrir vel unnin störf en hún mun ljúka störfum sem forstöđumađur um n.k. mánađarmót.