Ófćrđ gefiđ langt nef fyrir tónlistina

Ţađ er óskandi ađ veđurguđirnir verđi samvinnuţýđari viđ tónleikagesti á síđari afmćlistónleikum Karlakórsins Hreims og Ljótu hálfvitanna, sem verđa í

Ófćrđ gefiđ langt nef fyrir tónlistina
Fréttatilkynning - - Lestrar 585

Guđmundur Svafarsson ásamt Hreimsmönnum.
Guđmundur Svafarsson ásamt Hreimsmönnum.

Ţađ er óskandi ađ veđurguđirnir verđi samvinnuţýđari viđ tón-leikagesti á síđari afmćlis-tónleikum Karlakórsins Hreims og Ljótu hálfvitanna, sem verđa í Háskólabíói nćstkomandi laugardag.

Ekki ţađ ađ gestir á ţeim fyrri hafi látiđ stórhríđ og ófćrđ á Norđurlandi aftra sér ađ brjótast í Ýdali og berja ţetta sérkennilega stefnumót augum og eyrum. Húsfyllir varđ og gestir í salnum allt frá Eyjafirđi til Austfjarđa skemmtu sér hiđ besta.

 

Á efnisskránni voru hefđbundin karlakóralög, sum flutt međ ţátttöku Hálfvitanna, en einnig fluttu ţeir ljótu eigin lög, sum međ dyggri ađstođ kórsins. Á laugardaginn verđur svo leikurinn endurtekinn sunnan heiđa.

Enn er hćgt ađ tryggja sér miđa í Háskólabíó á midi.is. Tónleikarnir hefjast kl. 15 og langtímaspáin hljóđar upp á hlýindi.

Karlakórinn Hreimur og Ljótu Hálvitarnir

Karlakórinn Hreimur og Ljótu hálfvitarnir í Ýdölum.

Karlakórinn Hreimur og Ljótu Hálvitarnir

Ljósmyndirnar tók Svafar Gestsson.

 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744