Nýtt vallarmet á Katlavelli

Nýtt vallarmet var sett á Katlavelli á dögunum þegar Heiðar Davíð Bragason GÓ lék á alls oddi í Opna Norðlenska Mærudagsmótinu.

Nýtt vallarmet á Katlavelli
Íþróttir - - Lestrar 499

Heiðar Davíð Bragason. Lj. ghgolf.is
Heiðar Davíð Bragason. Lj. ghgolf.is

Nýtt vallarmet var sett á Katlavelli á dögunum þegar Heiðar Davíð Bragason GÓ lék á alls oddi í Opna Norðlenska Mærudagsmótinu.

Heiðar Davíð setti vallarmet er hann spilaði á 66 höggum sem er 4 höggum undir pari vallarins. Gamla vallarmetið var 68 högg sem Axel Reynisson setti árið 1997.

Á heimasíðu GH má lesa allt um Opna Norðlenska Mærudagsmótið


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744