Nýtt leiktćki á lóđ Borgarhólsskóla - Gjöf frá Orkuveitu HúsavíkurAlmennt - - Lestrar 356
Nemendum Borgarhólsskóla og börnum á Húsavík barst góđ gjöf frá Orkuveitu Húsavíkur í gćr.
Á vef skólans segir ađ um sé ađ rćđa alhliđa hjólabraut sem var komiđ upp á skólalóđinni en nemendur nota hlaupahjól, hjólabretti og hvers konar ađra hjólhesta til ađ renna sér á brautinni.
Á skólatíma er ţess krafist ađ nemendur séu međ hjálm á brautinni enda međ vísan í umferđarlög sem segja; „Barn yngra en 15 ára skal nota hlífđarhjálm viđ hjólreiđar og hjálmurinn ţarf ađ vera í réttri stćrđ og rétt stilltur. Mćlt er međ ađ fullorđnir noti einnig hjálm enda mikilvćgur öryggisbúnađur“.
Nemendur eru eđli málsins samkvćmt spenntir ţegar nýtt leiktćki bćtist á skólalóđina. Ţeir komu međ ákaflega góđar ábendingar varđandi uppsetningu og skipulag á brautinni. Líkt og međ sparkvellina er nemendahópum úthlutađur tími á brautinni.