04. nóv
Nýtt fjós tekið í notkun á Litlu-ReykjumAlmennt - - Lestrar 409
Um helgina var nýtt lausagöngufjós tekið í notkun á bænum Litlu-Reykjum í Reykjahverfi.
Það eru hjónin Esther Björk Tryggvadóttir og Þráinn Ómar Sigtryggsson sem standa að fjósbyggingunni ásamt syni sínum Valþóri Frey Þráinssyni og konu hans Signý Valdimarsdóttur. Einnig starfa þau, Hilmar Kári Þráinsson og Karen Ósk Halldórsdóttir, við búið í öllum sínum frístundum.
Frá þessu segir á 641.is og hér má lesa fréttina í heild sinni