Nýr vefur stéttarfélaganna í loftiđ

Heimasíđa Stéttarfélaganna í Ţingeyjarsýslum, framsyn.is, opnađi fyrst formlega áriđ 2001.

Nýr vefur stéttarfélaganna í loftiđ
Fréttatilkynning - - Lestrar 152

Heimasíđa Stéttarfélaganna í Ţingeyjarsýslum, framsyn.is, opnađi fyrst formlega áriđ 2001.

Frá ţeim tíma hafa reglulega veriđ gerđar breytingar á síđunni.

Hvađ ţađ varđar má geta ţess ađ undanfariđ hefur veriđ unniđ ađ ţví ađ gera gagngerar breytingar á vefnum sem opnađi eftir breytingar í dag. Samiđ var viđ hugbúnađarfyrirtćkiđ AP Media um ađ framkvćma breytingarnar í samráđi viđ starfsmenn stéttarfélaganna. Samstarfiđ gekk afar vel og er afraksturinn eftir ţví.

Á sínum tíma var gerđ vefsins í höndum Arngríms Arnarsonar sem sá alfariđ um alla forritun, uppsetningu og grafíska hönnun hans í samstarfi viđ starfsmenn stéttarfélaganna

Uppfćrsla á vefnum verđur í höndum starfsmanna stéttarfélaganna og munu ţeir sjá um ađ bćta viđ upplýsingum til félagsmanna, fréttum og tilkynningum inn á vefinn međ reglulegu millibili. Ţannig mun vefur stéttarfélaganna í Ţingeyjarsýslum verđa áfram öflugur upplýsingamiđill til mikilla hagsbóta fyrir félagsmenn og ađra ţá sem áhuga hafa á málefnum félaganna.

Óhćtt er ađ segja ađ góđ heimasíđa međ helstu upplýsingum fyrir félagsmenn, auđveldi bćđi félagsmönnum og starfsmönnum stéttarfélaganna lífiđ og spari ţeim auk ţess töluverđa vinnu.

Ţá er ánćgjulegt til ţess ađ vita ađ fjölmargir félagsmenn og gestir heimsćkja síđuna daglega enda afar vinsćl. Allar ábendingar og athugasemdir varđandi vefinn eru vel ţegnar og skulu ţćr sendar til Ađalsteins Árna netfangiđ kuti@framsyn.is sem jafnframt er ábyrgđarmađur vefsins.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744