Nýja Háey landađi á Húsavík í dagAlmennt - - Lestrar 312
Nýr línubátur GPG Seafood ehf., Háey I ŢH 295, kom í fyrsta skipti til löndunar á Húsavík í dag.
Báturinn, sem er 30 BT ađ stćrđ, var smíđađur hjá Víkingbátum á Esjumelum og er af nýrri gerđ báta frá ţeim.
Háey I var međ um 15 tonna afla en áđur hafiđ báturinn landađ tvisvar á norđurleiđinni. Fyrst 8 tonnum á Rifi og síđan 12 tonnum á Siglufirđi. Báturinn heldur aftur í róđur í kvöld.
Heimahöfn Háeyjar I er Raufarhöfn og skipstjóri á henni Sćvar Ţór Ásgeirsson.
Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.
Háey I ŢH 295.
Háey I kemur ađ bryggju.
Ţórir Örn Gunnarsson hafnarstjóri Norđurţings tók á móti endanum.
Starfsmenn GPG Seafood Ágúst Már Gunnlaugsson verkstjóri og Sigurđur Ólafsson útgerđarstjóri á tali viđ Ţóri Örn hafnarstjóra.
Sćvar Ţór Ásgeirsson skipstjóri á Háey I er hér á krananum í löndun.
Landađ í desemberblíđunni.