Nýársmót Völsungs í blaki

Nýársmót Völsungs í blaki fer fram um helgina og verður blakað af miklum móð.

Nýársmót Völsungs í blaki
Íþróttir - - Lestrar 469

Það verður blakað um helgina.
Það verður blakað um helgina.

Nýársmót Völsungs í blaki fer fram um helgina og verður blakað af miklum móð.

Mótið hefst á föstudagskvöldið og er framhaldið á laugardeginum.

Blakarar hvetja Völsunga og aðra gesti að leggja leið sína í Íþróttahöllina á Húsavík eða í Íþróttahúsið á Laugum og fylgjast með skemmtilegum leikjum og góðum tilþrifum. 

Keppt er í fjórum deildum kvenna og einni deild karla. 

Hægt er að fylgjast með tímaplani og úrslitum leikja hér  


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744