Notast verđur viđ uppstillingu á B- lista Framsóknar og félagshyggju

Félagsfundur Framsóknarfélags Ţingeyinga samţykkti á fundi sínum ađ nota uppstillingu viđ skipan á B-lista Framsóknar & félagshyggju í Norđurţingi fyrir

Félagsfundur Framsóknar-félags Ţingeyinga samţykkti á fundi sínum ađ nota upp-stillingu viđ skipan á B-lista Framsóknar & félagshyggju í Norđurţingi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 

Frambođiđ fékk ţrjá fulltrúa af níu í kosningunum 2018, rúmlega 26% atkvćđa og bćtti viđ sig einum fulltrúa.

Síđastliđin 4 ár hafa kjörnir fulltrúar ásamt nefndarfólki bođađ mánađarlega til opinna funda til ađ fara yfir málefni sveitarfélagsins og ţađ gefist vel. Samvinna og upplýsingagjöf eru mikilvćgir ţćttir í ábyrgri ţátttöku íbúa í sveitarstjórnarmálum.

Framsóknarfélag Ţingeyinga.

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744