07. des
Notalegir ađventutónleikar í HúsavíkurkirkjuAlmennt - - Lestrar 561
Ţađ var notaleg stund í Húsavíkurkirkju í gćrkveldi ţegar Kirkjukór Húsavíkur hélt sína árlegu ađventutónleika.
Vel var mćtt í kirkjuna en ađventutónleikarnir eru orđnir fastur punkturr í tilverunni hjá mörgum á ađventunni.
Tónleikarnir voru hátíđarlegir en í upphafi ţeirra flutti séra Sighvatur Karlsson sóknarprestur ávarp
Stjórnandi kórsins er Judit György, undirleikari á var Jan Alavere, sem lék á orgel og píanó. Einnig léku undir í nokkrum lögum ţau Marika Alavere á fiđlu og Unnsteinn Ingi Júlíusson á kontrabassa.
Einsöng međ kórnum sungu kórfélagarnir Hjálmar Bogi Hafliđason, Baldur Baldvinsson og Ađalsteinn Júlíusson.