Notalegir ađventutónleikar í Húsavíkurkirkju

Ţađ var notaleg stund í Húsavíkurkirkju í gćrkveldi ţegar Kirkjukór Húsavíkur hélt sína árlegu ađventutónleika.

Notalegir ađventutónleikar í Húsavíkurkirkju
Almennt - - Lestrar 561

Ţađ var notaleg stund í Húsavíkurkirkju í gćrkveldi ţegar Kirkjukór Húsavíkur hélt sína árlegu ađventutónleika.

Vel var mćtt í kirkjuna en ađventutónleikarnir eru orđnir fast­ur punkt­urr í til­ver­unni hjá mörg­um á ađvent­unni.

Tónleikarnir voru hátíđarlegir en í upphafi ţeirra flutti séra Sighvatur Karlsson sóknarprestur ávarp

Stjórnandi kórsins er Judit György, undirleikari á var Jan Alavere, sem lék á orgel og píanó. Einnig léku undir í nokkrum lögum ţau Marika Alavere á fiđlu og Unnsteinn Ingi Júlíusson á kontrabassa.

Einsöng međ kórnum sungu kórfélagarnir Hjálmar Bogi Hafliđason, Baldur Baldvinsson og Ađalsteinn Júlíusson.

Ađventutónleikar í Húsavíkurkirkju


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744