Norđurţing toppar PCC – Atvinnuleysistryggingasjóđur fellur sem betur fer

Alls greiddu 2.731 félagsmenn til Framsýnar stéttarfélags á árinu 2021 en greiđandi félagar voru 2.644 áriđ 2020.

Alls greiddu 2.731 félagsmenn til Framsýnar stéttarfélags á árinu 2021 en greiđandi félagar voru 2.644 áriđ 2020.

Greiđandi félagsmönnum Framsýnar fjölgađi ţví ađeins milli ára sem stađfestir ađ ástandiđ er ađ lagast eftir heimsfaraldurinn. Án efa mun félagsmönnum fjölga hratt á komandi árum eftir ađ atvinnulífiđ hefur náđ sér eftir afleiđingar faraldursins.

Af ţeim sem greiddu félagsgjald til Framsýnar á síđasta ári voru 1.601 karlar og 1.130 konur sem skiptast ţannig, konur eru 41% og karlar 59% félagsmanna.

Fjölmennustu hóparnir innan Framsýnar starfa viđ matvćlaframleiđslu, ferđaţjónustu, almenn verslunarstörf, iđnađ og hjá ríki og sveitarfélögum.

Félagsmenn Framsýnar stéttarfélags voru samtals 3.004 ţann 31. desember 2021.

Stćrstu greiđendur iđgjalda til Framsýnar 2021 eftir röđ:

Sveitarfélagiđ Norđurţing

PCC BakkiSilicon hf.

GPG. Seafood ehf.

Norđlenska matarborđiđ ehf.

Hvammur, heimili aldrađra

Ţingeyjarsveit

Ríkissjóđur Íslands

Íslandshótel hf.

Samherji fiskeldi ehf.

Atvinnuleysistryggingasjóđur

Sveitarfélagiđ Norđurţing greiddi mest allra atvinnurekenda  í iđgjöld til Framsýnar áriđ 2021 eđa samtals um kr. 25,7 milljónir.

Áriđ 2020 greiddi PCC mest allra fyrirtćkja eđa um 17,3 milljónir. Innifaliđ í upphćđinni eru félagsgjöld starfsmanna og lögbundin iđgjöld atvinnurekenda í sjóđi Framsýnar og í starfsmenntasjóđi atvinnulífsins.

Ánćgjulegt er ađ sjá ađ Atvinnuleysistryggingasjóđur fellur niđur listann, fer úr öđru sćtinu í ţađ tíunda.  Ţví er spáđ ađ Atvinnuleysistryggingasjóđur falli enn frekar á nćstu árum sem eru mikil gleđitíđindi gangi ţađ eftir.

Fall Atvinnuleysistryggingasjóđs í greiđslum til félagsins er ávísun á betra atvinnuástand sem ber ađ fagna sérstaklega segir á heimasíđu Framsýnar.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744