Norđurţing og Völsungur undirrita samstarfssamningAlmennt - - Lestrar 490
Norđurţing og Völsungur skrifuđu í dag undir samning sem gildir út áriđ 2018.
Í tilkynningu segir ađ samningurinn sé ţríţćttur og feli í sér í grunnin ţrjú verkefni ; rekstur félags, umsjón sumaríţróttaskóla og rekstur Húsavíkurvallar.
Styrkur vegna félagsstarfs er uppá 8.487.200 kr og skuldbindur félagiđ sig til ţess ađ bjóđa uppá öflugt íţróttastarf. Einnig tekur félagiđ ađ sér umsjón á viđburđum á Húsavík eins og td 17.júní, áramóta- og ţrettándabrennum og fleira.
Sumaríţróttaskólinn hefur veriđ í umsjón Völsungs undanfarin ár og er rúm 1.000.000 kr veitt í ţađ verkefni.
Ađ lokum tekur Völsungur ađ sér rekstur og umhirđu valla og vallarhúss á Húsavíkurvelli. Heildarframlag í ţann hluta er 9.443.349 kr.
Samningurinn er skammtímasamningur og sammćlast Norđurţing og Völsungur um ađ hefja ţegar vinnu viđ gerđ framtíđarsamnings.
Samninginn í heild sinni er ađgengilegur á heimasíđu Norđurţings og má lesa hér
Ţađ voru Kristján Ţór sveitarstjóri Norđurţings og Guđrún Kristinsdóttir formađur Völsungs sem undirrituđu samninginn.